Ég

hugdetta hjá einni bloggkonu og áskorun á mig


mér finnst: gaman að vera til
ég get: næstum allt
ég elska: Fólk fjöll og lífið
ég er að hlusta á: Þögnina
ég ætla: að verða MÖG gömul
ég ætla ekki: að verða forseti íslands
ég veit: aldrei nóg
ég reyni: að vera þolinmóð
ég vil: verða vitur og góð  kona
ég nota: verkfæri
mig dreymir: mikið og oft...daga sem nótt.
ég treysti: veðurspánni ekki
ég lít upp til: himins
ég þoli ekki: þegar ég er löt
ég þori ekki: í fallhlífarstökk
ég brosi: með öllu andlitinu
ég bý: í hálfbyggðu húsi
ég vaki: Þegar ég er ekki sofandi
ég sakna: ömmu
ég heyri: í rafmagni
ég gæti: verið án margs

í dag: eiga Helga Gunnl. og Ragna Ósk afmæli.. þannig að ég fór í tvær veislur:)


 .......ég get ... svarið að þetta er skrítinn spurningarlisti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

thíhí  get ekki annað en brosað, þarna að þú notir verkfæri  ég er enn í skýjonum eftir að fá að prufa naglabyssuna  vá hvað það var gaman, og svo spurningin það sem þú þolir ekki,  váá kemur það einhvertíma fyrir að þú sért löt ???  úff það hlýtur að vara sjaldan

ragna (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 10:18

2 identicon

Bestustu þakkir fyri mig Guðrún mín.

Þú ert einstök.

Knúsíknúsíknúsíknús

Helga granni (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband