Home again

Komin heim í hallargarðinn.  Veðrið í gær á leiðinni heim var ótrúlega margbrotið.. geggjað rok.. sól...hagl.. skafrenningur... stórhríð.. og bara allur pakkinn.Crying  Ég svaf allar næturnar nema eina hjá Mörtu og Sæma... svaf svakalega vel.. enda langþreytt.   Ég sofnaði alsstaðar þar sem ég settist niður fyrstu kvöldin.. Study grúbban mín fór heim til Systu eftir skóla á fimmtudagskvöldið og vissi ekki fyrr en ég var vakin rúmlega 12 með teppi ofaná mér..Blush  Á föstudagskvöldið átti að vera videokvöld hjá okkur Mörtu og Sæma en það var sama sagan... ég rétt náði innganginum í myndina og ekki söguna meir.. Mörtu fannst við Sæmi ekkert sérlega skemmtileg þar sem við hrutum sitthvoru megin við hana.Sleeping

eldhússtofasuðursuðurstofa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allt gler er komið í nema í 5 glugga.. stafninn í suður, þvottahúsið og bílskúrinn.. vantar glerið í það.. kom vitlaust og svo var ein brotin.  en þetta er svakaleg breyting að inna og kærkomið í rokinu og snjókomunni að þetta sé að lokast. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hva!!    Ekkert að gerast.  Hvernig á maður að koma einhverju í verk hér megin, þegar maður er alltaf að athuga hvort það séu komnar nýjar fréttir.   Kv. María Sif og Hjörtur Elí lasni

María Sif (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 08:01

2 Smámynd: Guðrún Ösp

Jahérna  María... ég vissi ekki að ég væri að skemma daginn fyrir þér  bið að heilsa þér og litla krúttinu... og segðu honum að fá sér vatn..hehe

Guðrún Ösp, 26.9.2007 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband